Lífið á vinnustofunni

Lífið á vinnustofunni

Gott andrúmloft

Þar sem vítt er til veggja og nóg við að vera, líður tíminn hratt.  Handtökin eru ófá við að leira, mála og handlita garn. Með góðan kaffisopa og óteljandi verkefni … þar er gott að vera.