Keramik

Keramik

Úrval af keramiki

Við gerum keramik

Í Gallerí Hólshrauni er að finna fjölbreytt úrval af keramiki unnið af Gyðu, Margréti Maríu og Hönnu Þóru. Hver og einn hlutur er handrenndur og því er nær ómögulegt að tveir hlutir geti orðið nákvæmlega eins sem gerir einmitt hvern hlut bæði sjarmerandi og sérstakan. Í hillunum má finna m.a. finna saltskálar, bolla, skálar, könnur, tertudiska, stórar skálar, tarínur og potta. 

Árný Gyða

Hanna Þóra

Margrét María