Margrét María

Keramik

Eftir Margréti Maríu

Margrét María

Keramikmunirnir mínir eru aðallega nytjahlutir með stílhreinu og skýru formi en oft með smá “tvisti”. Ég kýs að nota einfalda glerjunga og vil þannig leyfa formi hlutanna að njóta sín. Trú mín er að lífið verði betra ef þú hefur hluti í kringum þig sem veita þér ánægju og leyfir þér að nota fallega hluti í daglegu lífi og tel ég það endurspeglast í keramikmunum mínum.