Matseld í Hönnupotti

Matseld í Hönnupotti

Matseld í einstökum potti

Í pottunum góðu má elda og baka ýmislegt spennandi.  Þeir henta mjög vel fyrir ýmsan brauðbakstur og fisk-, kjöt- og grænmetisrétti. Það er bara um að gera að nota hugmyndaflugið og prófa sem flest.

 

Þar sem engir tveir pottar eru eins þarf aðeins að læra inn á þá varðandi stærð og lögun. Hér fyrir neðan eru dæmi um það hvað hægt er að elda/baka í pottunum góðu. Þar er yfirleitt gert ráð fyrir að þvermál þeirra sé 23 – 26 cm.

 

Fleiri uppskriftir fyrir pottana má finna hér

Eldað í potti

Brokkólí

með halloumi

Kraumandi blómkál

með swarmakryddsmjöri og fetasósu

Bakstur í potti

Rjúkandi rabarbarapæ

auðvelt og fljótlegt

Risasnúður

barnvænn og dúnamjúkur

Knús í hús

massaður marsipansnúður

Plómulostæti

einfalt og gott

Cookie dough bomba

Mjög einfaldur eftirréttur

Sólarhringsbrauð

Þessi toppar allt

Rúgbrauð í potti

Kalkúnnabringur í potti