Matseld í Hönnupotti

Matseld í Hönnupotti

Matseld í einstökum potti

Pottarnir eru mjög góðir til að baka brauð í en hægt er að elda og baka ýmislegt annað í pottunum góðu.  Eins og til dæmis að baka sætabrauð, kökur og pæj en einnig eru þeir góðir til að elda kjöt og fiskrétti.  Hér fyrir neðan eru dæmi:

Eldað í potti

Bakstur í potti

Cookie dough bomba

Mjög einfaldur eftirréttur