Einfaldir Hönnupottar

Einfaldari hönnupottar

Einfaldari hönnupottar

Undanfarið hef ég verið að vinna að einfaldari útgáfu af pottum og þ.a.l. ódýrari.  Pottar sem þjóna sama tilgangi … eða til að baka og elda í… en eru samt einstakir 🙂

Fyrsta útgáfa af einfaldari pottunum leit svona úr – passar fyrir brauð, kjúlla og margt fleira

Verð: 20.000 – 25.000 kr